1. maí
1. maí er lögbundinn frídagur og því liggur allt skólastarf niðri þann dag.
1. maí er lögbundinn frídagur og því liggur allt skólastarf niðri þann dag.
Tónlistarskólarnir fylgja grunnskólunum í páskafríinu. Það er frá 10. til og með 17. apríl. Sumardagurinn fyrsti 20. apríl er lögbundinn frídagur og engin kennsla þá.
Minnum á að í dag mánudag 20. og á morgun 21. febrúar er vetrarfrí í Tónskóla Hörpunnar eins og í grunnskólum Reykjavíkur.
Í tilefni Dags tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 11. febrúar milli kl. 14 og 16.
Nemendur leika, kennsla fyrir opnum dyrum, hljóðfærakynning, myndasýning, kaffiveitingar.
Frístundakortið gefur börnum í Reykjavík tækifæri á að ráðstafa 50.000 krónum í skóla- og frístundastarf á árinu 2017.
Á morgun, þann 1. janúar verður hægt að ráðstafa af Frístundakortinu vegna vorannar.
Jólatónleikarnir verða 12. og 15. desember. Þeir eru haldnir í kirkjuselinu Borgum, Spönginni.
Mánudagur 12. des. kl. 17:00
Mánudagur 12. des. kl. 18:15
Fimmtudagur 15. des. kl. 17:00
Fimmtudagur 15. des. kl. 18:15
Athugið að vetrarfríið í Tónskóla Hörpunnar er með sama hætti og í grunnskólunum og þess vegna er ekkert skólastarf mánudaginn 24. október.
Þá hafa nöfn allra nemenda verið færð á Frístundakortið og hægt að ráðstafa af frístundastyrknum.
Tónfræðitímarnir eru byrjaðir. Vinsamlegast hafið samband við Svanhvíti skólastjóra sem kennir tónfræðina í síma 822 0397.
Hafin er innritun nýrra nemenda á haustönn 2016. Sótt er um á RafrænReykjavíki. Sjá tengil hér á síðunni.
You must be logged in to post a comment.