Samningafundur boðaður þriðjudag 4. nóvember
Ágætu foreldrar og nemendur.
Verkfall tónlistarkennara í Félagi tónlistarskólakennara FT stendur enn. Næsta þriðjudag 4. nóvember hefur verið boðaður samningafundur og vonum við að samkomulag náist þá.
Svanhvít Sigurðardóttir,
skólastjóri Tónskóla Hörpunnar.
You must be logged in to post a comment.